Fyrri verk
Keflavíkurflugvöllur
VSS hefur umsjón með og sinnir eftirliti á mörgum verkum við Keflavíkurflugvöll.
Viðbygging flugstöðvarinnar til austurs, SLN18.
Viðbygging - Stæði 6.
Endurbætur á akbrautinni KILO.
Heimavellir
Í verkefninu fólst fullnaðarhönnun og framkvæmdaumsjón um 5.900 m² byggingar við Fálkavöll 2 á Keflavíkurflugvelli sem innifelur m.a. starfsmannarými og skrifstofur.
Hlutverk VSS í verkefninu:
• Hönnun jarðtækni.
• Hönnun lagna.
• Hönnun raflagna.
• Framkvæmdaumsjón.
• Framkvæmdaeftirlit.
Fjölbýlishús við Keflavíkurhöfn
Verkið fólst í byggingu 9 hæða staðsteypts fjölbýlishúss auk kjallara á útsýnislóð við Keflavíkurhöfn.
Hlutverk Verkfræðistofu Suðurnesja í verkefninu:
Hönnun burðarvirkis
Hönnun hreinlætislagna.
Hópsskóli í Grindavík
Í verkefninu fólst um 1.100 m² viðbyggingar við Hópsskóla í Grindavík.
Hlutverk VSS í verkefninu:
• Framkvæmdaumsjón.
• Framkvæmdaeftirlit.
The Retreat at Blue Lagoon
Í verkefninu fólst um 9.000 m² hótelbygging við Bláa Lónið sem innifelur m.a. 62 hótelherbergi í háum gæðaflokki, heilsulind, tvo veitingarstaði, verslun, eldhús og tilheyrandi stoðrými.
Hlutverk VSS í verkefninu:
Framkvæmdaumsjón.
Framkvæmdaeftirlit.
Tengivirki í Helguvík
Verkið fólst í byggingu 740 m² tengivirkis með möguleika á stækkun til austurs.
Hlutverk Verkfræðistofu Suðurnesja í verkefninu:
• Hönnun burðarvirkis
• Hönnun hreinlætislagna.
• Hönnun raflagna.