DSC_4637.jpg
 

Um okkur

Verkfræðistofa Suðurnesja (VSS) er ráðgjafa- og verkfræðifyrirtæki stofnað árið 1980. Í 40 ár hefur VSS veitir fjölbreytta þjónustu og ráðgjöf á öllum helstu sviðum byggingarverkfræði og tengdra greina. Hjá VSS starfar um 20 manna hópur með fjölbreytta menntun og reynslu á sviði mannvirkjaframkvæmda.

 

Þjónustusvið

Hönnun

Verkefnastjórnun og eftirlit

Útboðsgögn og samningar

Mælingar og drónar

Vega- og gatnagerð

Fasteignir og viðhald

Ráðgjöf í hönnun innanhúss

Skipulagsmál

Eignaskiptasamningar

Hafnir og hafnarmannvirki

PG_08893.jpg
 
FF RGB 2010-2021-Ice-White-Horz.png

Framúrskarandi fyrirtæki frá upphafi

Verkfræðistofa Suðurnesja er hluti af afar fámennum hópi fyrirtækja á landinu sem hefur verið framúrskarandi frá upphafi.

 

Hafa samband

Víkurbraut 13, Keflavík, Ísland

420 0100

Kt. 650380 0619

  • Facebook