Styrkir og auglýsingar

Hluti af stefnu Verkfræðistofu Suðurnesja er að láta gott af sér leiða. Í samræmi við þá stefnu styrkjum við reglulega margvísleg málefni sem stuðla á einhvern hátt að uppbyggingu og framförum samfélagsins.

Hægt er að sækja um styrk og bjóða til sölu auglýsingar með því að senda okkur tölvupóst.

bg-01