Hlutverk Verkfræðistofu Suðurnesja
Verkfræðistofa Suðurnesja er öflugt, leiðandi ráðgjafa- og þekkingarfyrirtæki á meginsviðum verkfræði og tengdra greina. Hlutverk þess er að veita vandaða og faglega ráðgjöf og þjónustu.
Framtíðarsýn VSS
Verkfræðistofa Suðurnesja ætlar að vera í fremstu röð í ráðgjöf og þjónustu í verkfræði og tengdum greinum.
Gildi VSS
- Virðing fyrir fólki
- Traust og heiðarleiki
- Þekking og fagmennska
- Þjóðfélagsleg ábyrgð
- Virðing fyrir umhverfinu
- Verkfræðistofa Suðurnesja mun kappkosta að láta gott af sér leiða fyrir viðskiptavini, starfsmenn sína, samstarfsaðila, umhverfið og þjóðfélagið allt.
Stefna VSS
Verkfræðistofa Suðurnesja stefnir að því að ná framúrskarandi árangri á öllum sviðum starfseminnar með vel skipulögðu fyrirtæki sem styðst við heilsteypta og skýra stefnu og festu í öllu starfi sínu. Í stefnu þess er m.a. fjallað um:
- Þjónustu
- Viðskiptavini
- Starfsmenn
- Samstarfsaðila og birgja
- Markaðsstöðu og vöxt
- Skipulag og ferla
- Forystu og ábyrgð
- Umhverfið
Gildandi stefnur VSS